Reikningagerð

 

Þú fyllir út sölureikning hvar og hvenær sem er í tölvu, spjaldtölvu eða farsíma. Nóta.is sendir greiðandanum reikninginn samdægurs í tölvupósti eða í pósti með eða án kröfu í netbanka, allt eftir þínum óskum. Þú getur alltaf séð yfirlit útsendra reikninga og yfirlitin einfalda öll framtalsskil til muna.

 

Reikningagerð er grundvöllur alls rekstrar því án þeirra koma engar tekjur inn. Ef þú vilt koma fjármálunum í lag er fyrsta skrefið að hafa röð og reglu á reikningunum. Mikilvægt er að rétt sé staðið að reikningagerð, reikningar séu löglegir og að þeir séu sendir út eins fljótt og auðið er.

 
Nóta notast við DK viðskiptahugbúnað sem er alíslenskt kerfi sem notað er af yfir 5000 fyrirtækjum auk þess sem flestar bókhalds- og endurskoðunarfyrirtæki nota kerfið. Nóta getur sent gögn til þíns bókara eða endurskoðanda til þess að einfalda hans vinnu fyrir þig. 
Búa til reikning
Skipholt 50d 571-0200 nota@nota.is Nóta á facebook