Hvað er rafrænn reikningur?

Þann 1. janúar 2015 munu t.d. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg eingöngu taka við rafrænum reikningum.

Viðskiptavinir Nótu sem koma til með að senda reikninga á ofangreinda aðila  þurfa að senda reikningana í XML formi nema um annað sé samið. Reikninga á PDF formi er ekki hægt að afgreiða með sjálfvirkum hætti, þeim verður hafnað og kallað verður eftir XML formi.


Við hjá Nótu erum tilbúin að þjónusta þá sem þurfa að senda út rafræna reikninga og höfum gert samstarfssamning við Inexchange um útsendingu á rafrænum reikningum.


Sjá verðskrá hér

Skipholt 50d 571-0200 nota@nota.is Nóta á facebook