Ráðgjöf 

 

Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum Nótu um reikningagerð, frádráttarbæran kostnað
og annað sem allir verktakar þurfa að vita.

 

  •         Ert þú að tapa peningum á ónýttum innskatti og kostnaði?

  •         Átt þú að skila virðisauka árlega eða á tveggja mánaða fresti?

  •         Hvað færð þú af útseldri vinnu og hvað fer mikið í skatta og gjöld?

  •         Hvað er rétt virðisaukaskattsprósenta eða er þjónustan undanþegin virðisaukaskatti?

 

Fjöldi sjálfstætt starfandi einstaklinga, verktaka og lítilla fyrirtækja hefur aukist mjög á Íslandi.
Margir kunna lítið í bókhaldi og þekkja ekki skyldur sínar og rétt samkvæmt lögum.
Sumir hafa bæði meiri áhyggjur og minna á milli handanna vegna þess.

 

Sjá verðskrá hér 

Panta símtal við ráðgjafa.
Skipholt 50d 571-0200 nota@nota.is Nóta á facebook